-

Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves á ferð um landið

Jun 10, 2015 @ 8:00 pm

Veðurskipið Líma
Iceland Airwaves á ferð um landið 10. til 14. júní
Dj Flugvél og geimskip, Emmsjé Gauti og Agent Fresco
Bolungarvík, Grenivík, Raufarhöfn, Breiðdalsvík og Reykjanesbær (Njarðvík).

Iceland Airwaves blæs til tónleika hringinn í kringum landið í júní. Ferðin ber yfirskriftina “Veðurskipið Líma” og með í för verða Emmsjé Gauti, Agent Fresco og Dj flugvél og geimskip. Auk þess munu sigurvegararnir úr Músíktilraunum Rythmatik koma fram sem sérstakir gestir í Bolungarvík. Frítt verður inn á alla tónleika og verða eftirtaldir staðir heimsóttir auk Bolungarvíkur: Grenivík, Raufarhöfn, Breiðdalsvík og Reykjanesbær. Miðar á Iceland Airwaves verða gefnir heppnum tónleikagestum á hverjum stað. Tónleikarnir eru í samstarfi við Rás 2, Exton, Egils Appelsín og Hertz.

Allir tónleikar hefjast kl. 20:00

10. júní Bolungarvík – Félagsheimilið
11. júní Grenivík – Grenivíkurskóli
12. júní Raufarhöfn – Félagsheimilið Hnitbjörg
13. júní Breiðdalsvík – Frystihúsið
14. júní Reykjanesbær – Hljómahöllin

Iceland Airwaves is going on tour around the country with Agent Fresco Emmsjé Gauti dj. flugvél og geimskip
We are throwing free concerts at five places in five days !!!
Bolungarvík, with special guests Rythmatik, Grenivík, Raufarhöfn, Breiðdalsvík and Reykjanesbær.
Some lucky guests will get tickets to Iceland Airwaves in November. This trip is sponsored by Hertz á Íslandi | Hertz Iceland – International Franchisee Exton Rás 2 and Egils Appelsín

Come and join us for some great music and fun !!!



Event Venue


  • Venue
    Iceland Airwaves Music Festival
  • About
    ICELAND AIRWAVES NOV 7-10 2018 IN REYKJAVÍK www.icelandairwaves.is
  • Email
    info@icelandairwaves.is
  • Follow On

Event Details