
Valentínusardagur – Ylja
Aðgangur er ókeypis // Entrance is free (English below)
Það verður rómantísk stemmning hér á Bryggjunni Brugghús á Valentínusardaginn þegar þær Bjartey og Gígja úr hljómsveitinni Ylju kíkja í heimsókn. Þær munu spila ómstríða ástarsöngva úr smiðju sinna uppáhalds tónlistarmanna í bland við sín eigin lög og við lofum rafmagnaðri stemmningu.
Við hvetjum fólk til að panta sér borð á heimasíðu okkar eða í síma 456-4040. Þær Bjartey og Gígja munu stíga á stokk nokkrum sinnum yfir kvöldið svo ykkur er óhætt að skipuleggja rómantískan kvöldverð á þeim tíma sem hentar ykkur best. Eldhúsið er opið frá 17 til 22.
2 fyrir 1 af eftirréttum
Við hér á Bryggjunni munum einnig bjóða ástföngnum turtildúfum upp á 2 fyrir 1 af eftirréttum fyrir kvöldverðargesti.
//
We‘ve planned for a romantic evening here at Bryggjan this upcoming Valentine‘s Day when we welcome the very talented Bjartey & Gígja, from the band Ylja, to play some of their favourite love songs over dinner.
They‘ll do a few apperances during the course of the evening so your safe with planning your dinner at a time that suits you and your loved one the best. Kitchen is open from 17:00 to 22:00 and you can book a table via our website or by calling +354 456 4040.
2 for 1 offer
We are also offering 2 for 1 of desserts this beautiful evening, offer is valid for dinner guests only.
Previous Event Next Event