
Valdimar læf á Bryggjunni
Mar 1, 2018 @ 10:00 pm — Mar 2, 2018 @ 1:00am
Ein skemmtilegasta læf hljómsveit landsins, hljómsveitin Valdimar mun spila hér á Bryggjunni Brugghús, á Bjórdaginn 1.mars sem er á fimmtudegi að þessu sinni.
Síðast þegar Valdimar spilaði hérna á Bryggjunni var sturluð stemmning og færri komust að en vildu. Valdimar lofa að stilla alla magnara á 11 og spila alla sína stærstu smelli með tilþrifum. Strákarnir munu sveifla sér fimlega á milli lágstemmdra og rólegra kafla yfir í blásturs brjálæði sem einkennir sveitina og kemur öllum sem á annað borð eru á lífi í stuðgírinn.
Aðgangur er ókeypis
Previous Event Next Event