Útgáfuparty Bróður BIG – Hrátt Hljóð
Jul 27, 2017 @ 8:00 pm — Jul 28, 2017 @ 1:00am
Bróðir BIG fagnar útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu, Hrátt Hljóð, á Prikinu fimmtudaginn 27. júlí nk.
Ásamt Bróður koma fram:
Gísli Pálmi
BófaTófa
Haukur H
Seppi
MC Bjór
Morgunroði
Þeytibrandur
… en þeir eiga það allir sameiginlegt að eiga gestavers á plötunni.
BRR þeytir skífum .. en hann vann og hljóðblandaði plötuna.
Það verður frítt inn og frír bjór í upphafi kvölds.
Platan verður til sölu bæði á CD og Vinyl.
Previous Event Next Event