
UFC Fight Night í London: Nelson vs Jouban
Mar 18, 2017 @ 9:00 pm — Mar 19, 2017 @ 12:00am
Næstkomandi laugardagskvöld mun Gunnar Nelson mæta Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins.
Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í UFC síðan í maí á síðasta ári. Þá vann Gunnar sannfærandi sigur á Rússanum Albert Tumenov.
Lebowski Bar mun að sjálfsögðu sýna bardagann á öllum 5 Full HD skjávörpum okkar og verður án efa brjáluð stemning eins og alltaf þegar bardagi hr.Nelsons er annars vegar!:)
Hópumst saman á Lebowski bar og styðjum strákinn okkar til sigurs!
ÁFRAM GUNNAR NELSON
Previous Event Next Event