
Tilvistarleg angist á Hard Rock Café – 1.júní
Jun 1, 2017 @ 9:00 pm — Jun 2, 2017 @ 12:00am
Tilvistarleg angist, réttlát reiði og miðaldra vanmáttur er með því allra skemmtilegasta sem lífið býður upp á. Þess vegna átt þú að drífa þig á Hard Rock fimmutdaginn 1. júní þegar Mosi frændi, Hemúllinn og Casio Fatso troða þar upp ásamt sérstökum leynigestum sem verða auglýstir síðar. Casio Fatso eru með plötu sem er að droppa núna alveg bara rétt bráðum, Mosi frændi er að ljúka upptökum á sinni plötu sem kemur út í haust og Hemúllinn… hann er mjöög. Ekki missa af þessu, það væri alveg…
Previous Event Next Event