
SunnuDjass – Beef Ellington
Feb 11, 2018 @ 8:00 pm — Feb 11, 2018 @ 10:00pm
Fjórir djasskokkar bjóða til veislu á Bryggjunni Brugghúsi á næsta Sunnudjassi, þar sem borið verður fram Beef Ellington: Tvö próteinrík sett með fullkominn kjarnhita, að miklu leyti fengin frá meistara Duke Ellington, en einnig frumsamið meðlæti og standardagratín.
Tómas Jónsson leikur á píanó eða álíka, Andri Ólafsson á bassa, Rögnvaldur Borgþórsson á gítar og Kristófer Rodriguez Svönuson trommar.
_
Its going to be a feast next sunday here at Bryggjan when Beef Ellington quartet will play their sets of Duke Ellington covers with a blend of their own songs and other standards.
On Piano Tómas Jónsson, Andri Ólafsson on bass, Rögnvaldur Borþórsson on guitar, and Kristófer Rodriguez Svönuson on drums.
Previous Event Next Event