-

Rabbabari á Prikinu / Lokakvöld / 13.6.207

Jun 13, 2017 @ 7:30 pm  —  Jun 14, 2017 @ 1:00am

Útvarpsþátturinn Rabbabari hefur verið á dagskrá Rás 2 undanfarin misseri og hann er í umsjón Atla Más Steinarssonar og Sölku Sól Eyfeld.

Þátturinn fer í sumarfrí þann 13. júní næstkomandi, og heldur lokakvöld sitt beint frá Prikinu það kvöldið.

Verður útsending frá RÁS 2 í húsinu frá 19:30 þar sem viðmælendur koma í þáttinn, rabba um rapp og koma fram, ásamt þéttri dagskrá til lokunar.

Line up kvöldsins:

BIRNIR
JOEY CHRIST
KARA
HNETUSMJÖR
CYBER
ÚLFUR ÚLFUR
DJ Sunna Ben

Snemm mæting er áskilin, sjáumst í stuði næstkomandi þriðjudag!



Event Venue


  • Venue
    Prikið Kaffihús
  • About
    Prikið er málið...
  • Email
    prikid@prikid.is
  • Follow On

Event Details