
Pow-Ska Reggae / Rvk Soundsystem á Lebowski Bar
Næstkomandi laugardag mun Lebowski bar blása til heljarinnar páska veislu, en það eru Rvk Soundsystem sem munu sjá um að halda uppi rífandi stemningu frá kl.23:00-lokunar. En um er að ræða aðal rastamenn íslensku reggae senunar. En þeir sem standa vaktina eru: Elvar, Cyppie, Gnúsi Yones úr AmabadamaA & Kári ´formaðurinn´.
Við verðum einnig með sérvalinn páskakokteil á góðu tilboði frá kl.21:00-00:00
Dj Halifax mun byrja að hita upp kl.20:00 og taka svo Rvk Soundsystem drengir við um 23:00!
Fögnum sumrinu með eðal reggae tónum og góðum páskakokteil í hönd!
ÁST&FRIÐUR
///
TDon’t miss our big Easter-Reggae party this Saturday. Rvk Soundsystem will be the hosts but they are the ultimate rasta dudes in the Icelandic reggae scene. Those who will perform this night are: Elvar, Cyppie, Gnúsi Yones from AmabadamA and Kári ´formaðurinn´
We will also serve special Easter cocktail 9PM-12AM.
DJ Halifax will start at 8pm and Rvk Soundsystem at 11 pm – 03 am
Let’s celebrate the rising sun with massive reggae tunes and awesome Easter cocktail in hand!
LOVE&PEACE
Previous Event Next Event