
Plútó á Kaffibarnum
Jul 8, 2017 @ 11:00 pm — Jul 9, 2017 @ 4:30am
Plútó spilaði í fyrsta skipti á Kaffibarnum í maí síðastliðnum við glimrandi góðar undirtektir, fis og ballade á dansgólfinu til lokunar.
Næsta laugardag, þ. 8. júlí, mætir Plútó aftur til leiks.
Plútverjar sem manna spilarana:
* Frank Honest
* Ewok
* Skurður
* Kocoon
* Haukur Tandri
* Bingi Baboom
Previous Event Next Event