
Normal Fun: Geimveruráðstefna
Mar 3, 2018 @ 11:59 pm — Mar 4, 2018 @ 4:30am
Normal Fun býður alla velkomna á Geimveruráðstefnu. Eru þær til? Kannski.
Line up:
👽 Bervit (Rafnæs)
👽 Fruit (Twin Cities / Normal Fun)
Visuals:
👽 Arna Beth
Normal fun er viðburða sería sem fæðist í Kaupmannahöfn sumar 2017. Síðan þá hafa Normal Fun viðburðir verið settir upp á víðkunnugum stöðum sem og Jolene og Kph Volume. Að þessu sinni hafa útrásarpartýíslandsvinirnir hjá Normal Fun ákveðið að snúa heim til ættjarðarinnar og bjóða upp á harðkjarna kosmískt partý.
Heimsendakukl með dansi og glansi.
English:
It’s an alien convention with good music.
Previous Event Next Event