-

Márar á Hard Rock Café – 23.júní

Jun 23, 2017 @ 10:00 pm  —  Jun 24, 2017 @ 12:00am

Þeir eru búnir að koma fólki fullkomnlega í opna skjöldu með óvæntum uppákomum undanfarin misseri. Márar fanga andrúm, tóna og tifið í lífsklukku áttunda og níunda áratugarins betur en nokkur önnur hljómsveit á Íslandi í dag. Mætið á HardRock föstudaginn 23. júní, kl 22.00 og haldið ykkur fast því þessi tímavél rokkar.

Húsið opnar kl 21
Tónleikar hefjast kl 22
Miðaverð 2000



Event Venue


  • Venue
    Hard Rock Cafe Reykjavik
  • About
    Hard Rock Café Reykjavik
  • Email
    info@hrcreykjavik.com
  • Follow On

Event Details