
Lebowski Bar fagnar St. Patricks Day
Jæja þá er komið að því.. Besti dagur ársins er að detta í garð. En við erum að sjálfsögðu að tala um St. Patricks Day. Við á Lebowski bar munum því fagna alla helgina 16.-18. mars með eðal tilboðum á Guinness, Kilkenny og Jameson. En ákveðið hefur verið að hafa happy hour á Guinness og Kilkenny alla helgina, frá kl.12:00-23:00 eða litlar 850 kr. og Jameson skot á sama prís.
Finnum Írann í okkur og fögnum með frændum vor!!
“Here´s to a long life and a merry one. A quick death and an easy one. A pretty girl and an honest one. A cold pint and another one!”
Celebrate St. Patricks Day with us at Lebowski Bar. Great offers on Guinness, Kilkenny and Jamesom from March 16-18th between 12PM – 11PM, only 850ISK. Spread the green love! The Dude Abides.
Previous Event Next Event