-

Konukvöld 24Iceland

Það verður glæsilegt konukvöld 22 febrúar í kjallaranum á Hardrock.

Bingómeistarinn Heiðar Austman sér um bingó-ið þar sem allur ágóði mun renna beint til BARNASPÍTALA HRINGSINS
1spjald 1,000kr 2spjöld 1,500kr

Bingó hefst kl 21:00

Við erum búin að fá awesome fyrirtæki til liðs við okkur meðal annars Regalo Fagmenn sem gefur hárvítamínið vinsæla Sugarbear ásamt Moroccanoil hárolíunni einnig verða Verslunin Júnik, Törutrix og Daria og kynna og selja vörur sínar.

Óvæntir gestir munu kíkja í heimsókn með hljóðfærin.

Það sem fyrirtækin munu kynna;

Júnik: blaq carbon vörurnar okkar og bady blendz kaffi skrúbbar

Torutrix.is : Augnhár, Glimmer, augabrúnavörur(Förðunarvörur),hrukkubani, megrunarkaffi, brúnkusprey, gull olía o.fl

Daria.is: Zarko ilmvötn, Sugarbearhair, spegla o.fl

24iceland: Nýju petit línuna ásamt hálsmenum

Hardrock verður með tilboð af peysunum sínum, þær verða á 4900 í staðin fyrir 7990kr.

Aðal vinningurinn er að andvirði 100.000 kr
Í boði verða flottar veitingar frá Hardrock og 2fyrir1 af barnum milli 20-22

Hlökkum til að sjá ykkur



Event Details