
Jóla-Hits & Tits-Karaóke á Húrra
ENGLISH VERSION BELOW
SYNGJÓ SYNGJÓ SYNGJÓ
Gleðireglur Hits&Tits:
-Það er mikilvægara að vera í stuði en að syngja vel
-Hér er enginn að dæma. Við sýnum öðrum virðingu og þolinmæði, allir eru að bíða eftir lagi.
– Í mesta lagi tveir mega syngja saman lag (nema að fólk sé í búning).
– Sum lög eru ekki til í miklum gæðum á internetinu, þá sérstaklega íslensk lög. (Hits&Tits nota youtube svo það er best að athuga sjálf hvort að lagið sé til í karaokeútgáfu þar)
– Við áskiljum okkur líka rétt til að segja nei við fólk sem er dónalegt og með frekju.
– Það komast alltaf MUN færri að en vilja og því hvetjum við ykkur til þess að mæta snemma.
Sérreglur um róleg lög:
– Power ballöður: leyfðar, absalút.
– Það er annars ekki er í boði að syngja róleg lög nema a.m.k. 3 pör séu að vanga.
ENGLISH:
KARAOKE NIGHT
DON’T BE A DICK
Previous Event Next Event