-

Jam Session á Gauknum

Dec 10, 2015 @ 9:00 pm

Benjamín Náttmörður, Pétur Sig og Hössi Eiríks leiða jam session band og bjóða þér að spila með sér!

Það verður Rokkað, Funkað, Bljúsað og Jazzað.
Eftir fyrsta sett tökum við upp gesta spilara sem að vilja spila, syngja eða rappa með jam bandi gauksins.

Frítt inn og spilað framm á nótt!
Mætið með hljóðfæri



Event Venue


  • Venue
    Gaukurinn
  • About
    Gaukurinn er tónleikastaður og bar í hjarta Reykjavíkurborgar. Nýlegar breytingar á staðnum hafa vakið mikla lukku - endilega komdu í heimsókn!
  • Email
    rekstrarstjori@gamligaukurinn.is
  • Follow On

Event Details