
Ísland vs. Króatía – Lebowski Bar
Jun 11, 2017 @ 6:00 pm — Jun 11, 2017 @ 9:00pm
Bein útsending frá landsleik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 í fótbolta. En þetta er afskaplega mikilvægur leikur fyrir strákana okkar um efsta sætið í riðlinum.
Við munum hafa boltatilboð á meðan leik stendur, eða Ostborgari + franskar og bjór á 2.300 kr. Einnig verður Gull og Tuborg Classic á 600 kjell..
Ef Ísland vinnur leikinn þá munum við fagna með því að hafa bjórinn á 600 kall út kvöldið! 🙂
Engar borðapantanir, því mælum við með að mæta snemma til að ná borði.
ÁFRAM ÍSLAND!!
Previous Event Next Event