-

Hard Rock Café 12.apríl – Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar

Apr 12, 2017 @ 9:00 pm  —  Apr 13, 2017 @ 12:00am

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar verða með tónleika á Hard Rock Cafe miðvikudaginn 12. apríl. Hljómsveitin hélt tvenna tónleika á þessum nýja og frábæra tónleika- og veitingastað fyrir jól og seldist þá upp, tvisvar sinnum!

Þegar þetta er skrifað trónir nýjasti singúll hljómsveitarinnar, Vígin falla á toppi vinsældarlista Rásar 2 og Bylgjunnar, mánuði eftir að hann kom fyrst út. Lagið er hægt að finna, ásamt fullt af annari tónlist, myndböndum og upplýsingum, á glænýrri heimasíðu www.jonassig.com

Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og húsið opnar kl. 21.00

Þeir sem vilja vera öruggir um að ná sætum er bent á að mæta snemma.

Miðaverð 3900 kr.



Event Venue


  • Venue
    Hard Rock Cafe Reykjavik
  • About
    Hard Rock Café Reykjavik
  • Email
    info@hrcreykjavik.com
  • Follow On

Event Details