-

Glerakur á Hard Rock Café – 31.mars

Mar 31, 2017 @ 10:00 pm  —  Apr 1, 2017 @ 12:00am

Föstudaginn 31. mars mun hljómsveitin GlerAkur halda tónleika á Hard Rock Café í Reykjavík. Sveitin er á leið í tónleikaferðalag um Evrópu til að kynna væntanlega breiðskífu. Tónleikarnir eru liður í fjáröflun fyrir mjög svo kostnaðarsömu ævinýri.

Tónleikar hjá GlerAkri eru háværir og eftirminnilegir.

Húsið opnar klukkan 22:00
Miðaverð er 2000 krónur.

https://www.facebook.com/glerakur/



Event Venue


  • Venue
    Hard Rock Cafe Reykjavik
  • About
    Hard Rock Café Reykjavik
  • Email
    info@hrcreykjavik.com
  • Follow On

Event Details