
Dregið í riðla á HM 2018 og Happy Hour
Dec 1, 2017 @ 2:30 pm — Dec 1, 2017 @ 7:00pm
Við kveikjum á stóru skjáunum hér á Bryggjunni á morgun þegar bein útsending verður frá Moskvu þar sem dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta 2018. Keppnin verður í Rússlandi 14. júní til 15. júlí 2018 og Íslendingar eru meðal þátttakenda í fyrsta sinn og því ber að fagna.
Happy Hour hefst klukkan 15 og stendur til 19 eins og venjulega en við ætlum líka að opna krana með nýjum Kókos Stout sem heitir Cocoína til að gera daginn extra sérstakan.
Verið öll velkomin, sjáumst hress.
Nefndin
Previous Event Next Event