-

Dregið í riðla á HM 2018 og Happy Hour

Dec 1, 2017 @ 2:30 pm  —  Dec 1, 2017 @ 7:00pm

Við kveikjum á stóru skjáunum hér á Bryggjunni á morgun þegar bein útsending verður frá Moskvu þar sem dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta 2018. Keppnin verður í Rússlandi 14. júní til 15. júlí 2018 og Íslendingar eru meðal þátttakenda í fyrsta sinn og því ber að fagna.

Happy Hour hefst klukkan 15 og stendur til 19 eins og venjulega en við ætlum líka að opna krana með nýjum Kókos Stout sem heitir Cocoína til að gera daginn extra sérstakan.

Verið öll velkomin, sjáumst hress.
Nefndin



Event Venue


  • Venue
    Bryggjan Brugghús
  • About
    We are a bar, bistro and brewery in the popular Grandi area by Reykjavík Harbor. Drop by for a tour of our brewery a good meal or just some of our otherworldly beer that we of-course brew on site. Kitchen open from 11:30 to 22:30 Thu-Sat and 22:00 Sun-We
  • Email
    booking@bryggjanbrugghus.is
  • Follow On

Event Details