Chase tónleikar/showcase á Prikinu 17.8.2107
Aug 17, 2017 @ 10:00 pm — Aug 18, 2017 @ 1:00am
Næstkomandi fimmtudag, 17.ágúst 2017 kemur tónlistarmaðurinn Chase fram á Prikinu í fyrsta skipti.
Chase hefur verið á mikilli siglingu undanfarna mánuði. Ber helst að nefna síðustu úgáfu hans “Ég vil það ft. JóiPjé” -sem hefur setið í fyrsta sæti íslenska Spotify listans á þriðju viku.
Honum til halds og traust er DJ Spegill sem sér um millimálin.
Af miklu að missa, nánari útlistun á dagskrá þegar nær dregur.
Sé sveifla og sjáumst hér!
Previous Event Next Event