
Austur & Maradona-Social-Club kynna: HAVANA CLUB STORM PARTÝ með hljómsveitinni Azúcar!
Feb 5, 2016 @ 8:00 pm
Jæja kæru veislur, þá er komið að því, jólin í glasi! í tilefni af Reykjavík Cocktail weekend fýrum við í hinni árlegu Havana Club Storm veislu, sem dregur nafn sitt af því þegar Kúbanir hörfa undan fellibyl og skítaskúr og gera sér glaðan dag innandyra í gríðarlegum drykk, dansspori, dómínó og almennum æfingum lífsgleðinnar. Azúcar meistarasveitin leikur rommaða tóna og Havana Club vökvar lýðinn með mökkferskum blöndum! Mætið snemma fyrir rakann! Það er ekkert að gerast fyrir utan!
Bjóddu öllum sem þú þekkir á viðburðinn, kvittaðu að því loknu og þú gætir unnið Havana Club flöskuborð að verðmæti 60.000 íslenskra pesóa!
Previous Event Next Event