-

Aron Can / ÍNÓTT útgáfupartý / 19.4.2017

Apr 19, 2017 @ 8:00 pm  —  Apr 20, 2017 @ 4:30am

Þann 19. apríl næstkomandi fögnum við fyrstu plötuútgáfu rapparans Aron Can á Prikinu, en platan hans ÍNÓTT kemur út á vegum Sticky Plötuútgáfu sumardaginn fyrsta 20.apríl.

Hefst kvöldið klukkan 20:00 /

Verður platan til sölu um kvöldið og við breytum staðnum í plötuumslag. Big vibes væntanlegir og af þessu á alls ekki missa.

Nánari útlistun á dagskrá kemur þegar nær dregur. Fylgist vel með.

Frítt inn að vanda og við sjáumst Í Nótt!



Event Venue


  • Venue
    Prikið Kaffihús
  • About
    Prikið er málið...
  • Email
    prikid@prikid.is
  • Follow On

Event Details