Jólagleði – Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn
Stórsöngvarinn Valdimar Guðmundsson og jólabarnið Örn Eldjárn hafa sett saman hugljúfa og huggulega jóladagsskrá sem þeir ætla að flytja hér á Bryggjunni Brugghúsi á sinn einlæga og jólalega hátt.
Það er því kjörið að dekra aðeins við sig á aðventunni og panta sér borð hér á Bryggjunni til að njóta jólalegra veitinga og fallegrar jólatónlistar með þessum snillingum í hádeginu laugardaginn 16. eða sunnudaginn 17. desember.
Aðgangur ókeypis.
Previous Event Next Event