
Moses Hightower – Live á Bryggjunni
Dec 23, 2017 @ 10:00 pm — Dec 24, 2017 @ 1:00am
Þið þurfið ekki að velta fyrir ykkur Þorláksmessu lengur því hin stórkostlega og margverðlaunaða hljómsveit Moses Hightower mun spila hér á Bryggjunni Brugghús þann 23.des. Þeir eru vandræðalega spenntir yfir þessu og ætla að spila lög af nýju plötunni Fjallaloft auk eldri slagara.
Aðgangur ókeypis.
__
On the 23rd of December the critically acclaimed and multi awarded soul band Moses Hightower will play live here at Bryggjan Brugghús. The band is very excited over the concert and will play songs from the new album Fjallaloft + all their greatest hits.
Admission is Free
Previous Event Next Event