-

MEIK – KISS Tribute tónleikar

May 26, 2017 @ 10:00 pm  —  May 27, 2017 @ 12:30am

YOU WANTED THE BEST AND YOU GOT THE NÆSTBEST
– MEIK snýr aftur!

KISS heiðurshljómsveitin MEIK blæs til tónleika á Hard Rock Cafe Reykjavík þann 26. maí en þetta verða fyrstu tónleikar MEIK í heil þrjú ár eða frá því MEIK spilaði með fyrrum gítarleikara KISS, Bruce Kulick. Á efnisskránni verða eingöngu lög KISS en allir meðlimir MEIK hafa einhvern tímann á lífsleiðinni verið forfallnir aðdáendur þessarar einstöku rokksveitar.

Meðlimir MEIK, sem Bruce Kulick lýsti í viðtali sem “the most talented group of musicians I have ever played with”, koma úr ýmsum áttum og eru m.a. meðlimir í Sálinni hans Jóns míns, Á móti sól, Todmobile, Skálmöld og Dúndurfréttum:
Magni Ásgeirsson – söngur
Þráinn Árni Baldvinsson – gítar
Einar Þór Jóhannsson – gítar
Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
Eiður Arnarsson – bassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur

MIðasala á www.tix.is



Event Venue


  • Venue
    Hard Rock Cafe Reykjavik
  • About
    Hard Rock Café Reykjavik
  • Email
    info@hrcreykjavik.com
  • Follow On

Event Details