-

Dúndurfréttir á Hard Rock Kjallaranum – 8.sept

Sep 8, 2017 @ 10:00 pm  —  Sep 9, 2017 @ 12:00am

Taktu frá föstudaginn 8. sept því þá ætlar hljómsveitin Dúndurfréttir að halda algerlega magnaða tónleika á Hard Rock kjallaranum undir yfirskriftinni – Classic Rock- Hljómsveitin mun taka mörg helstu verk klassíska rokksins eins og þeim einum er lagið. Dúndurfréttir hafa ekki spilað á svona “litlu klúbbagiggi” í Reykjavík í mörg ár og má eiga von á að gamla Gauks stemningin svífi yfir vötnum.

Meðlimir Dúndurfrétta eru:
Pétur Örn Guðmundsson hljómborð, hammond og söngur
Matthías Matthíasson söngur og gítar
Ólafur Hólm Einarsson trommur
Einar Þór Jóhannsson gítar
Ingimundur Benjamín Óskarsson bassi.



Event Venue


  • Venue
    Hard Rock Cafe Reykjavik
  • About
    Hard Rock Café Reykjavik
  • Email
    info@hrcreykjavik.com
  • Follow On

Event Details