Ís Í Brauðformi / Huginn / Black Pox / Cyber / Frumsýning Birnir
Mar 2, 2017 @ 9:00 pm — Mar 3, 2017 @ 1:00am
Þá er komið að enn öðrum Ís í Brauðformi á Prikinu, og við getum hreinlega ekki beðið.
2. mars 2017, Prikið, Bankastræti 12/101 RVK
21:00-01:00
Þeir sem koma fram:
-BLACK POX
-HUGINN
-CYBER
Auk þess sem við frumsýnum nýtt tónlistarmyndband við lagið “Sama Tíma” frá rapparanum Birni.
DJ MOONSHINE sér um bakspil og að halda hitanum innandyra milli atriða. Kynnir er að vanda 7berg, en aldrei að vita nema hann leyfi okkur að heyra nýtt efni frá sér sjálfum.
Big tings og verður dagskrá sett hér inn á event í tímaröð þegar nær dregur. Mæting snemma sé áskilin, og við drekkum að sjálfsögðu THULE.
Previous Event Next Event