Dillalude á Prikinu / 10.6.2017
Jun 10, 2017 @ 9:00 pm — Jun 11, 2017 @ 1:00am
Það er ekki á hverjum degi sem allir meðlimir DILLALUDE nást saman í bænum. Sláum því upp veislu næstkomandi laugardag á Priki, eru allir velkomnir og frítt inn að vanda. Upphitun fyrir Secret Solstice.
—
Meðlimir Dillalude:
Ari Bragi Kárason –
Benni B-Ruff –
Magnús Tryggvason –
Steingrímur Teague –
Magnús Jóhann
—
Milli atriða spilar DJ THAISON & GERVISYKUR taka við kvöldinu á miðnætti. Engar flækjur, hlökkum til að sjá þig á laugardag, fulla ferð!
Previous Event Next Event