Menningarnótt á Prikinu!
Aug 19, 2017 @ 5:00 pm — Aug 20, 2017 @ 4:30am
Prikið á Menningarnótt, dagskrá:
17:00 / Bein útsending útvarpsþáttarins KRONIK frá stóra sviði Priksins. DJ Rampage & B-Ruff spila tracks og taka á móti góðum gestum í viðtöl.
19:00 / Beatmachine & Fames (Live & DJ-Set)
00:00 / Logi Pedro & 101 BOYS til lokunar.
Engar flækjur, sjáumst í sveiflu og við sjáum þig hér!
🎹🏁💌☕️🐓🔥
Previous Event Next Event