-

Hinsegin Danspartý á Húrra 12.08.17 // Gay Pride Party @Húrra

Aug 12, 2017 @ 10:00 pm

English Below

Fyrir nokkrum árum tóku sig saman skemmtanalöggan Óli Hjörtur og Natalie Gunnasdóttir (Dj Yamaho) og bjuggu til kvöld undir nafninu Club Soda. Þau ganga út á það að fá samkynhneigða plötusnúða og listamenn á gaypride deginum sjálfum til að koma saman og búa til gott partý. Eftir nokkra ára pásu snýr Óli Hjörtur tilbaka með partý í samstarfi með skemmtistaðnum Húrra. Tilgangur kvöldsins er að efla danssenu samkynhneigðra og öllum er boðið. Dagskráin í ár er ekki af verri endanum. Við byrjum á slaginu miðnætti undir fögrum danstónum frá dj dúó-inu Sexítæm sem samanstendur af Lolla Hjö skemmtanalöggu og mannréttindarplötusnúðinum Lovísu. Þess má geta að hún er líka í dj- duo-inu Kanilsnældum. Við klárum nóttina með Nicolas Fischer sem er “resident” á skemmtistaðnum “Dalston Superstore” (Londin ) sem búin er að gera allt vitlaust á hýru danssenunni þar í borg.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Húrra á Gay Pride deginum sjálfum 12. ágúst hýr á brá. Frír aðgangur.

////

A few years ago the party police Óli Hjörtur and Dj Yamaho (Natalie Gunnarsdóttir) started together a party called Club Soda. The party is about getting gay musicians and artists to come together on gay pride and make a good party. After taking a brake Club Soda returns this year in collaboration with Húrra. The whole point is to make the gay dance scene more versitile and everybody is invited. This years program will be nothing less than amazing. We start at midnight sharp where the dj duo Sexytime will honk the party horns. Sexytime is a dj duo the consisting of the party police himself Óli Hjö and the humanitarian and dj Lovísa. Lovisa is also a part of the dj Duo Kanilsnældur. They will finish the nigh of with Nicolas Fischer who is a resident at the Club “Dalston Superstore” (London ) who has been setting the gay scene on fire over there



Event Venue


  • Venue
    Húrra
  • About
    Reykjavík's premier live music venue and the place to have a great night out. Voted "Best for live music" and "Best All-Around Bar" in The Reykjavík Grapevine 2015, 2016 & 2017. Booking inquiries: booking@hurra.is
  • Email
    booking@hurra.is
  • Follow On

Event Details