
Vio & Fufanu á Húrra
Vio og Fufanu á Húrra 31.08.17
(English below)
Nú fer ágúst að líða undir lok og haustið að ganga í garð. Til að halda uppá þau tímamót ætla hljómsveitirnar Vio og Fufanu að stíga á stokk á síðasta ágústdegi þessa árs, fimmtudaginn 31. ágúst. Tónleikarnir fara fram á Húrra en húsið opnar kl. 20:00 og hefjast leikar uppúr kl. 21:00.
Almennur aðgangur eru 1.000 krónur, en einnig er í boði sérstaktur VIP miði á aðeins 19.990 krónur þar sem þér verður boðið í sérstakt partý eftir tónleikana með frægum – Lyklakippa fylgir fyrstu 20 VIP miðunum.
///
Vio and Fufanu at Húrra 31.08.17
Agust is now coming to an end and the autumn shall soon begin. To celebrate this turning point the bands Vio and Fufanu are going to do a concert on the last day of August this year, Thursday the 31st. The concert will take place at Húrra, the house opens at 20:00 and the bands will start 21:00.
Regular ticket is 1.000 kr. but there will also be a special VIP ticket for only 19.990 kr. where you’ll get an invite to a party after the concert and party with famous – Key ring comes with the first 20 VIP tickets.
Previous Event Next Event