
Babies ball á Húrra
Sep 9, 2017 @ 10:00 pm — Sep 10, 2017 @ 1:00am
Hinn óviðjafnanlegi Babies flokkur snýr enn og aftur á heimavöllinn Húrra 9. september 2017 og hendir í eitt af sínum legendary böllum.
Frítt inn og fjörið hefst stundvíslega kl 22!
Previous Event Next Event