-

Eusebio Pub Quiz á Húrra

Sep 20, 2017 @ 9:00 pm  —  Sep 20, 2017 @ 11:00pm

Fótbolti, fótbolti og aftur fótbolti er það eina sem kemst að hjá Eusebio. Það eru slíkar fórnir sem skila árangri. Þannig gætir þú náð árangri, ásamt góðum vinum í góðu glensi á Eusebio-quiz!

Allt að 4 þátttakendur mega vera í hverju liði.

Í hvaða landi fæddist Miroslav Klose? Hvaða bjór fannst Jan Mølby best að drekka? Í hvaða íþrótt var Olga Færseth auk fótbolta? Í höfuðið á hverjum er nafn Cristiano Ronaldo?

Ef þú telur þig hafa slíkar upplýsingar ættir þú að mæta á Eusebio-quiz! Þrjár umferðir af spurningafjöri með einn til nokkra svelljökulhrímaða á kantinum.



Event Venue


  • Venue
    Húrra
  • About
    Reykjavík's premier live music venue and the place to have a great night out. Voted "Best for live music" and "Best All-Around Bar" in The Reykjavík Grapevine 2015, 2016 & 2017. Booking inquiries: booking@hurra.is
  • Email
    booking@hurra.is
  • Follow On

Event Details