-

Spilakvöld á Gauknum

Feb 7, 2016 @ 8:00 pm

Spilakvöld þann 7. febrúar!
Póker, borðspil, tölvuleikir og almenn gleði.
Eins og venjulega býður Gaukurinn upp á slatta af borðspilum og tölvuleikjum, en öllum er velkomið að mæta með sitt eigið. Alvöru pókerborð og chips eru einnig á staðnum.

Það er Happy Hour til kl 21:00
– Thule eða Viking Classic á 600
– Vínglas á 750
– Skot á 750

Svo verðum við með eitthvað skemmtilegt tilboð út kvöldið fyrir alla sem eru að spila 🙂

Sjáumst hress!



Event Venue


  • Venue
    Gaukurinn
  • About
    Gaukurinn er tónleikastaður og bar í hjarta Reykjavíkurborgar. Nýlegar breytingar á staðnum hafa vakið mikla lukku - endilega komdu í heimsókn!
  • Email
    rekstrarstjori@gamligaukurinn.is
  • Follow On

Event Details