
SunnuDjass – Kristján Martinsson Trio
Píanóleikarinn Kristján Martinsson hefur verið búsettur í Amsterdam undanfarin 10 ár, en skýtur af og til upp kollinum á klakanum og leikur þá ýmist þjóðlagatónlist með dúettinum LalomA, sveifludjass með Secret Swing Society eða frumsaminn óskunda undir merkjum K-tríós. Hann leiðir ónefnt tríó á Sunnudjassi að þessu sinni, með þá Magnús Trygvason Eliassen trymbil og Andra Ólafsson bassaleikara í eftirdragi, en þeir flytja blöndu af djassstandördum og lögum eftir Kristján.
The Piano player Kristján Martinsson has lived and worked in Amsterdam for the last decade but is visiting Bryggjan Brugghús on the 25th of February as an unnamed trio. He will play a mix of various jazz standars and his own stuff with Magnús Trygvason Eliassen on drums and Andra Ólafsson on bass.
Previous Event Next Event