Iceland Airwaves upphitun á Akureyri // Iceland Airwaves goes to Akureyri!
Sep 1, 2012 @ 11:00 pm
*English below
Iceland Airwaves heldur í víking norður Á Akureyri með nokkrar vel valdar hljómsveitir! Haldnir verða fríir tónleikar á Græna hattinum þann 1. september.
Fram koma:
Mammút
Kiriyama Family
+ gestir
Tónleikar hefjast kl. 23.
Við sjáumst á Akureyri!!
////////////////
Iceland Airwaves is heading north on September 1! Free show at Græni hatturinn, Akureyri.
Performing:
Mammút
Kiriyama Family
+ guests
Show starts at 23.00
See you in Akureyri!
Previous Event Next Event