
Mánudjass á Húrra – 19.2.2018
Feb 19, 2018 @ 9:00 pm — Feb 20, 2018 @ 12:00am
Mánudjass alla mánudaga á Húrra. Húsbandið spilar eitt sett og svo er sviðið opið. Öllum er velkomið að koma og spila, syngja, dansa eða bara njóta tónlistarinnar með okkur.
Previous Event Next Event