
Mánudjass á Húrra // Monjazz at Húrra
Feb 5, 2018 @ 9:00 pm — Feb 6, 2018 @ 12:00am
Aðal-Mánudjassinn er í kvöld. Besti Mánudjass heimsins leggur undir sig Húrra klukkan níu í kvöld – líkt og öll önnur mánudagskvöld – með djúsí hljómum og alls kyns trommum og veseni og stemningu.
Djammsession er líða tekur á kvöldið.
Allir velkomnir og tilboð á barnum og whatnot.
Hljómsveitina skipa
Andri Guðmundsson
Kristofer Rodriguez
Magnús Jóhann
Birkir Blær
Previous Event Next Event